2. nóvember í dag, sem þýðir að það eru 15 ár síðan að ég missti Ágúst bróður, stóra bróðurinn með fallega glottið, stríðnisglampann í augunum og húmorinn í lagi, en samt svo góður og með svo fallegt og stórt hjarta. Ég sakna hans svo mikið og það ekki hefur sá dagur liðið síðastliðinn 15 ár sem ég hef ekki hugsað til hans ... en ég veit að hann vakir yfir okkur og passar okkur.
Elsku vinir farið varlega í umferðinni :)