Í dag eru 7 ár síðan "náð var í" frumburð minn með bráða keisaraskurði, hann kom í heiminn með miklum látum en yndislegra og fallegra barn hafði ég aldrei augum litið, hann var pínulítill og fullkominn.
Ætla að drífa mig að græja afmælisgjöfina áður en prinsinn kemur heim, blogga meira seinna :)
stolta mamman