Hæ hæ
Og blessaður Kiddi frændi, gaman að heyra frá þér og innilega til hamingju með frumburðinn, þá eru bara 2 börn í viðbót og þú ert búinn að ná mér hehe. Þú mættir nú meila á mig myndum af erfingjanum ;) .....
En nenni ekki að skrifa meira ... var að koma úr hræðilegu prófi þar sem m.a. var spurt " hvað er LEGIÐ ÞUNGT stuttu eftir fæðingu?? Hvernig í ósköpunum á maður að vita það, hef aldrei vitað til þess að legið sé rifið úr til að vigta það, og afhverju þarf maður að vita þetta?
Arrrggg er pirruð, reið og þreytt og langar heim í víkina mína og hitta gullmolana mína :´(