7 hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey:
1. Verða hjúkrunarfræðingur, hjúkrunarforstjóri og svo heilbrigðisráðherra ;)
2. Eignast risa stórt hús
3. Og rosalega fallegan hund
4. Og ótrúlegan sætan og góðan mann sem er á frystitogara
5. Fara til útlanda ... hef ekki farið í 20 ár!!!!
6. Verða besta AMMA í heimi
7. Sætta mig við það sem ég get ekki breytt
7 Hlutir sem ég get:
1. sprautað, sett upp þvaglegg og fullt af hjúkkustörfum
2. verið til staðar fyrir vini mína
3. verið fyndið og hlegið mig máttlausa með vinum og fjölskyldunni
4. verið rosalega sjálfstæð
5. Gert allt sem þarf að gera á heimilinu t.d. þvo, þrífa, bora í vegg, negla, sett saman húsgögn, mála ofl.
6. prjónað, föndrað, saumað
7. verið góð við allt og alla ;)
7 hlutir sem ég get ekki:
1. hugsað mér líf án gullmolanna minni
2. gefið skít í fólk ;)
3. haft drasl í kringum mig, sumir kalla mig Monicu í þeim efnum ;)
4. HEKLAÐ
5. verið án vina minna :)
6. sætt mig við ákv. hluti
7. .. ÉG GET EKKI BEÐIÐ EFTIR AÐ KOMAST HEIM UM JÓLIN ;)
7 hlutir sem heilla mig við hitt kynið:
1. hendurnar ... verða að vera stórar og verkamannalegar
2. persónuleikinn
3. augun
4. húmorinn
5. VERÐUR að vera barngóður
6. verður að eiga Land Cruiser
7. verður að vera á frystitogara
7. frægir sem heilla:
1. GUMMI JÓNS
2. BUBBI
3. Baltasar Kormákur
4. þekki enga fleiri fræga nema kannski Herbert og hann heillar ekki!!!
5.
6.
7.
7 orð/ setningar sem ég nota mikið:
1. Oh my god
2 Strákar viljiði hætta að slást!!
3. heyriði ekki það sem ég er að segja.
4. Nei það er ekki nammidagur
5. Þú verður að læra og fara í skólann það eru lög í þessu landi hér!
6. skiluru
7. ég er í vondum málum, ég er skítfallin í þessu
7 hlutir sem ég sé núna:
1. tölvuna mína
2. 3 stk greinar á ensku um útskriftar áætlun, og ein á portúgölsku ;)
3. glósur
4. pennar
5. hillur
6. gatari
7. skóaldót, bókhaldsdót og sumavélina