... mér verður víst ekki að ósk minni um að komast í skólann á morgunn, Jón Elí er kominn með yfir 40 stiga hita og sárlasin.......á svona stundum vantar mig svo mömmu til að hjálpa mér, en sem betur fer á ég hana Unu mína bestustu að, hún ætlar að koma í fyrramálið og skutla Ágústi á leikskólann fyrir mig..... já það er gott að eiga góða að þegar eitthvað bjátar á..... jæja ætla að halda áfram að hjúkra prinsinum mínum sem er svo ósköp lasin mömmustrákur núna.