Ég og prinsarnir mínir óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og við vonum að þið hafið það rosalega gott, og borðið mikið af góðum mat. Prinsarnir tóku forskot á sæluna i morgun, læstu sig inní herbergi og opnuðu einn pakka, svo hló Jón Elí bara þegar ég skammaði hann fyrir það hehe .... þeir eru sko alveg að fara yfir um á þessum jólaspenningi!