jæja fólks! 2 tímar í það að ég yfirgefi norðurlandið, reyndar ekkert gaman að fara núna, því það er sól og hiti hér en helv. rigining í reykjavík! En hlakka samt voðalega mikið til, og Jón Elí er að tapa sér yfir spenningi! Ég skrifa aftur eftir helgina þegar ég er komið vestur, og segi ykkur frá reykjavíkurferðinni! Hafið það gott, og þið hér fyrir norðan ekki sakna mín of mikið - ég kem aftur 14. apríl og þið fyrir vestan ég mæti í heimsókn á mánudaginn ... ætla að klára að pakka ... úfff er með SVO mikinn farangur, ég skil ekki hvernig ég fer alltaf af því að taka svona mikið með mér ... see ya