Skítamórall er að spila í Sjallanum í kvöld ... og stóra spurningin er á maður að djamma eða ekki, get engan veginn tekið ákvörðun um það, í gærkveldi var ég ákveðin í að fara, klukkan níu í morgun var ég hætt við, á hádegi hætti ég við að hætta við og svo hætti ég aftur við og núna bara veit ég ekki hvað ég að gera
ég á það nú alveg skilið allavega að djamma aðeins eftir frammistöðu mína á prófinu í gær