Góða kvöldið ... mjög gaman að vita að þið lesið .. takk kærlega fyrir það. Það er búið að vera nóg að gera, læra, fara í ljós og sjæna sig vel fyrir reykjavíkurferðina. Leggjum í hann klukkan hálf eitt á morgun :) .. annars er voða fátt að frétta, bara allt á kafi í snjó, og Jón Elí með kvef og hita :( ... jæja ætla að fara að klára að pakka ... ég skrifa aftur á sunnudag og segi ykkur þá allt um reykjavíkurferðina .... eða kannski ekki alveg allt hehe ;) hafið það gott elsku dúllurnar.