halló!
Long time nó blogg hehe.... það var vægast sagt æðislegt á þjóðhátíð, upplifun sem ég hefði ekki viljað missa af ! Nú er bara næst á dagskrá að plana að fara á Ólafsvöku í Færeyjum, hverjir vilja koma með? En nú erum við mæðginin komin aftur heim á Akureyri og skólinn að fara að byrja, það er bara fínt að byrja aftur og ég er bara spennt. En annars bara ósköp fátt að frétta, maður er hálfdofinn einsog flestir aðrir eftir atburði gærdagsins.
jæja skrifa meira seinna
Knúsið hvort annað og segið ástvinum ykkar hvað ykkur þykir vænt um þá!